Könguló og trjámaðkur, hvað er til ráða?

Könguló og trjámaðkur, hvað er til ráða?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

krosskönguló

Krosskönguló

Eitt ráðið er að úða grænsápu. Það hefur virkað hjá sumum og hvet ég ykkur til að prófa.

Það er alveg eins víst að það takist ekki. En hvað get ég þá gert?

Gætir prófað að láta eitra. Köngulærnar ættu að láta þig í friði í sumar.

 

Tré illa farið af lirfu birkikembu

Tré illa farið af lirfu birkikembu

Trjágróður er víða illa farinn vegna lirfu Birkikembunar.

það er lítið hægt að gera við þeirri lirfu en það getur verið trjáðkur eða asparlitta á laufunum líka

Ef eitrað er þá vinnur eitrið á trjámaðkinum, asparglittan getur verið erfið viðureignar

Blöðin á trjágróðrinum jafna sig en það tekur tíma.

 

Roðamaur

Roðamaur getur verið ansi hvimleiður, sérstaklega þegar hann leitar inn

Roðamaur og ranabjalla geta verið erfið dýr.

Þau eru ekkert hættuleg en geta verið hvimleið

Það er hægt að eitra fyrir þeim, en það getur þurft að koma aftur

Það eru farnir að sjást einn og einn geitungur. Ef þið sjáið geitungabú, er betra að fjarlægja það áður en einhver verður fyrir stungu.

 

ranabjalla a veggranabjalla a vegg

ranabjalla a vegg

Ranabjallan er orðin nokkuð algeng á húsveggjum.

Hún gerir ekki flugu mein en á það til að leita inn

Það geta verið ansi margar á veggnum

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Leave a Reply